Box800 - Barre
Barre er samblanda af styrktaræfingum, pilates og jóga. Unnið er með eigin líkamsþyngd ásamt léttum lóðum, boltum og teygjum. Áhersla er lögð á öndun og hvernig hún hjálpar okkur að komast í gegnum æfingarnar og ná þannig betri árangri.
Barre styrkir kjarnvöðva, eykur liðleika, jafnvægi og bætir líkamsstöðu.
*sjá tímatöflu og verðskrá hér fyrir neðan
Verðskrá
10 skipta kort
Ótakmarkaður aðgangur að Barre tímum
Verð: 25.900 kr.
Verð fyrir korthafa: 22.000 kr.